miðvikudagur, maí 25, 2005

Hömluleysi í Háhæðinni

Næstkomandi föstudag verður fundur Lúsífers og dverganna þar sem málin verða skeggrædd og fundin lausn á vandamáli heimsins.

Fundurinn verður haldinn á föstudaginn 27. maí heima hjá Unnsteini klukkan 20:00 (?)

Enn sem komið lítur planið svona út:


  • Forréttur:Inga

  • Aðalréttur:Unnsteinn

  • Salat:óákveðiið

  • Brauðmeðlæti:óákveðið

  • Eftirréttur:Vigga


  • Borðhaldsleikur:Bergdís



    Þeir sem eiga eftir að setja sig á listann:
  • Gunnur

  • Gísli

  • Gunnar

  • Hrefna

  • og örugglega einhver sem ég er að gleyma. Þá vil ég biðja fyrirfram afsökunnar.
    Þessar ofantaldar manneskjur eru beðnar um að fara annaðhvort í edit (ef þær eru með aðgang) og breyta, setja sig á verkefni, eða að setja það í kommentakerfið og ég mun bæta því inn.



Djöflaterta er uppáhaldsmatur Lúsífers en
dvergarnir eru hins vegar hrifnari af barnamat...