mánudagur, febrúar 07, 2005

Eldað með Lúsí

Jæja, þá er komið að því. Við höfum loksins sett skipulag á átið okkar og stofnað matreiðsluklúbb... frábært framtak.